Í tilefni af bleikum október hefur blái miðinn sem einkennir Chiquita banana verið uppfærður - Nú má finna Chiquita banana í bleikum búningi í verslunum.
Með átakinu vill Chiquita minna á að með fræðslu og forvörnum er hægt að fækka krabbameinstilfellum.